Frétt

Opnuð tilboð í „Sultartangaskurður/Hjálparvegur - Endurbætur, vegir og brú“ samkvæmt útboðsgögnum nr. 20298.

26. mars 2019

Þriðjudaginn 26. mars 2019 voru opnuð tilboð í „ Sultartangaskurður/Hjálparvegur - Endurbætur, vegir og brú
samkvæmt útboðsgögnum nr. 20298.

Ettirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi: Heildarfjárhæð með VSK
Borgarverk 947.210.522.-
Ellert Skúlason, Borgarvirki ehf., GT verktar ehf. 805.252.404.-
ÍAV hf. 906.864.795.-
Suðurverk hf. 720.923.464.-
Ístak hf. 779.866.905.-
Kostnaðaráætlun 801.707.328.-

Fréttasafn Prenta