Frétt

Vél- og rafbúnaður fyrir stækkun Búrfellsvirkjunar

8. desember 2015

Þriðjudaginn 8.12.2015 voru opnuð tilboð í vél- og rafbúnað fyrir stækkun Búrfellsvirkjunar – útboðsgögn númer 20197 – þetta útboð var í forvali.

Eftirtaldir aðilar skiluðu inn tilboðum:

ISK

USD

Consortioum Ket – Litostroj

729.342.806,92

28.720.009,26

Andritz Hydro GmbH

463.497.076.-

31.053.724.-

Voith Hydro GmbH Co. KG

548.875.436,10

27.788.886,54

Alstom Hydro France

1.461.300.462.- 35.576.532.-

Kostnaðaráætlun:

36.800.720.-

 

Fréttasafn Prenta