Frétt

Alveg framúrskarandi

22. október 2020
Landsvirkjun er í 3. sæti á lista yfir stærstu fyrirtæki landsins, sem uppfylla greiningu Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2020.
Creditinfo setur ýmis skilyrði fyrir því að fyrirtæki geti náð þeim árangri að teljast Framúrskarandi, m.a. um rekstrarhagnað, lánshæfisflokk, eiginfjárhlutfall, rekstrartekjur og eignir.
Við erum ánægð með árangurinn og ætlum að halda áfram að vinna vel í þágu eigendanna, þjóðarinnar.

Fréttasafn Prenta