Frétt

Endurkaup skuldabréfa

3. desember 2014
Höfuðstöðvar Landsvirkjunar og Landsvirkjunar Power ehf.

Landsvirkjun hefur keypt hluta af skuldabréfaflokknum LAND 05 1 (ISIN: IS0000010767), sem skráður er í Kauphöll Íslands, fyrir fjárhæð að nafnvirði ISK 7,96 milljarðar. Kaupin eru liður í skuldastýringu félagsins og í samræmi við tilkynningu sem félagið gaf út 21. nóvember síðastliðinn.

Nánari upplýsingar veitir Héðinn Þórðarson (hedinn@arctica.is) hjá Arctica Finance, sími: +354 513-3300.

Fréttasafn Prenta