Frændur vorir og Fraunhofer - upptaka af fundinum

10.12.2020Fyrirtækið

Kærar þakkir, öll þið sem sátuð opna fundinn okkar í morgun um frændur vora og Fraunhofer, eins og viðburðurinn kallaðist.

Kærar þakkir, öll þið sem sátuð opna fundinn okkar í morgun um frændur vora og Fraunhofer, eins og viðburðurinn kallaðist. Þar svöruðu sérfræðingar viðskiptagreiningar Landsvirkjunar spurningum um hvort stórnotendum rafmagns bjóðist betri kjör í Noregi en á Íslandi og hverjar voru helstu niðurstöður í úttekt þýska rannsóknafyrirtækisins Fraunhofer á raforkukostnaði stórnotenda á Íslandi. Fundinum var streymt á Facebook.

Það var sérstaklega gaman að sjá málefnalegar og áhugaverðar vangaveltur í ummælakerfinu. Móttökurnar hvetja okkur til að halda áfram á sömu braut, með opnum fundum um hvaðeina sem tengist starfsemi okkar.

Hér fylgir upptaka af fundinum