Frétt

Fréttabréf um Þeistareykjavirkjun komið út

4. maí 2016

Fyrsta fréttabréf Þeistareykjavirkjunar er nú komið út og hefur verið sent út á hagsmunaaðila í nærsamfélagi virkjunarinnar. Tilgangur er að kynna stöðu framkvæmdar og hvers er að vænta á komandi sumri.

Fréttabréfið má nálgast hér.

Hér er fréttabréfið á ensku.

Fréttasafn Prenta