Frétt

Hagstæð þróun vatnsbúskapar í lok árs

8. janúar 2019

Staða miðlunarlóna er nú betri en á sama tíma í fyrra. Úrkoma í lok ársins bætti stöðu miðlunarlóna og bætti fyrir frekar úrkomulítinn október.  Á móti kemur að lítill snjór hefur safnast fyrir á hálendinu. Útlitið fyrir raforkuafhendingu á árinu er gott.

Hægt er að fylgjast með vatnshæð lóna daglega á vöktunarsíðu vefs Landsvirkjunar: www.landsvirkjun.is/rannsoknirogthroun/voktun.

Fréttasafn Prenta