Frétt

Hver er ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum?

27. febrúar 2015

Landsvirkjun býður til opins fundar um hvernig fyrirtæki geta unnið gegn losun gróðurhúsaloftslagstegunda og gegn loftslagsbreytingum. Fundurinn verður haldinn í Gamla bíó miðvikudaginn 4. mars, kl 14-17.

Í tilefni af 50 ára afmæli stendur Landsvirkjun fyrir samtali við þjóðina með opnum fundum og eru allir boðnir velkomnir.

Hægt er að kynna sér fundinn nánar og skrá þátttöku hér

Fréttasafn Prenta