Jafnvægið milli náttúru­verndar og orkuvinnslu

22.10.2020Umhverfi

Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, fjallaði um jafnvægið milli náttúruverndar og orkuvinnslu í erindi sínu á Umhverfisdegi atvinnulífsins í síðustu viku.

Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, fjallaði um jafnvægið milli náttúruverndar og orkuvinnslu í erindi sínu á Umhverfisdegi atvinnulífsins í síðustu viku. Hún talaði m.a. um fyrirsjáanleg orkuskipti og sterka stöðu Íslands, með alla sína grænu, endurnýjanlegu orku. Sjá erindið hér.