Frétt

Laxárstöð 2016 – Lokur, ristar og lok

5. júlí 2016

Í dag þriðjudaginn 5.júlí voru opnuð tilboð í eftirfarandi:

„Laxárstöð 2016 – Lokur, ristar og lok“ samkvæmt útboðsgögnum nr. 20224

Eftirfarandi tilboð bárust           

Tilboðsfjárhæð    

Héðinn hf.

35.960.000.-

Ístak hf.

39.030.788.-

Kostnaðaráætlun:

58.900.000.-

Fréttasafn Prenta