Frétt

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s hækkar lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar

23. júlí 2015

Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar um einn flokk í
BB+ úr BB með stöðugum horfum. Hækkunin kemur í kjölfar hækkunar á lánshæfi ríkissjóðs Íslands
um einn flokk í BBB úr BBB- frá 17. júlí 2015.

Fréttasafn Prenta