Frétt

Moody‘s staðfestir óbreytta lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar

4. júlí 2014
Höfuðstöðvar Moody´s í New York. Mynd af heimasíðu Reuters

Matsfyrirtækið Moody’s hefur staðfest óbreytta lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar, Baa3 með stöðugum horfum. Einkunnin er Ba2 án ríkisábyrgðar. 

Fréttasafn Prenta