Frétt

Moody‘s staðfestir óbreyttar lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar

4. júlí 2017
Höfuðstöðvar Landsvirkjunar

Matsfyrirtækið Moody‘s hefur staðfest óbreyttar lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunar. Lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar án ríkisábyrgðar er Baa3 en með ríkisábyrgð Baa1. Horfur eru  metnar stöðugar.

Fréttasafn Prenta