Frétt

Nýtum orkuna

16. nóvember 2020

Við eigum að nýta orkuna til að skapa atvinnu, en ef við pössum ekki sjálf upp á okkar auðlindir og tryggjum að arðurinn lendi hjá þjóðinni, þá gerir það enginn, sagði Hörður Arnarson forstjóri í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hann raforkumál við Vilhjálm Birgisson, formann Verkalýðsfélags Akraness.

Fréttasafn Prenta