Frétt

Opinn fundur á Héraði þann 28. janúar

21. janúar 2014

Landsvirkjun leggur áherslu á opin samskipti við hagsmunaaðila og býður til opins fundar á Hótel Héraði, 28.janúar kl. 15-17:30

Á fundinum verður fjallað um umhverfisrannsóknir og mótvægisaðgerðir vegna reksturs Fljótsdalsstöðvar

Dagskrá:

Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Fljótsdalshéraðs setur fundinn.

Yfirlit vöktunar og mótvægisaðgerða
Óli Grétar Blöndal Sveinsson
framkvæmdastjóri þróunarsviðs

Lagarfljót – lífríki, vöktun og mótvægisaðgerðir
Sveinn Kári Valdimarsson
verkefnisstjóri á þróunarsviði

Lagarfljót – Vatnsbúskapur, rof og framkvæmdir við ós
Helgi Jóhannesson
verkefnisstjóri á þróunarsviði

Umræður og fyrirspurnir

Fundarstjóri er Ragna Árnadóttir
aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar

Fréttasafn Prenta