Frétt

Opnun tilboða í "Sporðöldustífla/Hrauneyjastífla, Yfirfallsvegir: Gröftur og fylling"

14. júlí 2020

Þriðjudaginn 14. júlí 2020 voru opnuð tilboð í Sporðöldustífla/Hrauneyjastífla, Yfirfallsvegir: Gröftur og fylling, útboðsgögn nr. 20231.

 

Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð með vsk.

 

Ístak hf                          294.731.989 m/vsk

Suðurverk hf                  363.158.800 m/vsk

 

Kostnaðaráætlun            401.861.680 m/vsk

Fréttasafn Prenta