Frétt

Stækkun Búrfellsvirkjunar – flutningur og uppsetning vinnubúða

1. mars 2016

Mánudaginn 01.03.2016 voru opnuð tilboð í „stækkun Búrfellsvirkjunar – flutningur og uppsetning vinnubúða“ samkvæmt útboðsgögnum nr. 20211.

Eftirfarandi tilboð bárust 

Nesey ehf. 114.232.272 ISK
Þjótandi ehf.  129.438.330 ISK
Íslenskir aðalverktakar  169.576.132 ISK
Kostnaðaráætlun: 130.858.316 ISK

Fréttasafn Prenta