Frétt

Stækkun Búrfellsvirkjunar – Framkvæmdaeftirlit

12. apríl 2016

Þriðjudaginn 12. apríl 2016 voru opnuð tilboð í „Stækkun Búrfellsvirkjunar – Framkvæmdaeftirlit“ í samræmi við útboðsgögn nr. 20212

Opnuð voru umslög og lesin upp nöfn þeirra sem skiluðu inn gögnum, “umslag A” hæfi.

Eftirfarandi fyrirtæki skiluðu inn gögnum:

Efla hf. - kt. 621079-0189

Hnit verkfræðistofa hf - kt. 510573-0729 og 

VSÓ ráðgjöf hf. - kt. 681272-0979

Mannvit hf. - kt. 430572-0169

Fréttasafn Prenta