Frétt

Þeistareykjavirkjun – Hljóðdeyfar fyrir borholur

14. apríl 2016

Tilboð í „Þeistareykjavirkjun – Hljóðdeyfar fyrir borholur“, samkvæmt útboðsgögnum
nr. 20220, voru opnuð 14. apríl 2016.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Teknís ehf.

77.635.904.-

Héðinn hf.

41.416.000.-

Grímur vélsmiðja ehf.

99.200.000.-

Ístak hf.

62.976.440.-

Stálsmiðjan Framtak ehf.

71.929.275,20.-

Hamar ehf. 

70.478.257.-

Kostnaðaráætlun: 

51.524.480.-

Fréttasafn Prenta