Frétt

Stækkun Búrfellsvirkjunar – Framkvæmdaeftirlit

25. apríl 2016

Mánudaginn 25. apríl 2016 voru opnuð tilboð í „Stækkun Búrfellsvirkjunar – Framkvæmdaeftirlit“ í samræmi við útboðsgögn nr. 20212.

Eftirfarandi tilboð bárust - verðin eru án VSK

Hnit verkfræðistofa hf. og VSÓ ráðgjöf hf.

656.808.000.-

Mannvit hf.

599.875.000.-

Efla hf.

693.893.750.-

Kostnaðaráætlun: 

773.623.130.-

Fréttasafn Prenta