Frétt

Stækkun Búrfellsvirkjunar - Rekstur mötuneytis og vinnubúða

3. maí 2016

Þriðjudaginn 3. maí 2016 voru opnuð tilboð í „Stækkun Búrfellsvirkjunar - Rekstur mötuneytis og vinnubúða“ í samræmi við útboðsgögn nr. 20217.

Eftirfarandi tilboð bárust

ISS Ísland ehf.

173.603.292 kr.

Selsburstir ehf.

149.140.155 kr.

Kostnaðaráætlun: 

146.696.490 kr.

Fréttasafn Prenta