Frétt

Vélarspennir fyrir stækkun Búrfellsvirkjunar

12. maí 2016

Fimmtudaginn 12. maí 2016 voru opnuð tilboð í „Vélarspenni fyrir stækkun Búrfellsvirkjunar“ í samræmi við útboðsgögn nr. 20215. Enska: Tender Documents No. 20215 Búrfell Extension Hydroelectric Equipment, Generator Step-up Transformer.

Eftirfarandi tilboð bárust           

Amount in USD - Tender Price       

Amount in USD - Total Capitalalized Losses and Consumption

Efacec Energia

2.221.450.- 719.000.-

ABB S.A

3.351.717.- 1.911.000.-

Kolektor Etra d.o.o

2.082.250.-

4.047.250.-

Engineer's estimate cost: 

2.005.000.-

2.277.000.-

Fréttasafn Prenta