Frétt

Stækkun Búrfellsvirkjunar - Vél- og rafbúnaður

29. júlí 2015

Þriðjudaginn 28.07.2015 voru opnuð og lesin upp nöfn þátttakenda í áætluðu útboði sem snýr að framleiðslu vél- og rafbúnaði við stækkun Búrfellsvirkjunar samkvæmt forvalsgögnum nr. 20194

Eftirtalin fyrirtæki skiluðu inn gögnum: 

Voith Hydro Gmbh & Co. KG

Dongfang Electric International Corporation

Andritz Hydro Gmbh

Alstom Hydro France

Koncar og Litostroj Power

Fréttasafn Prenta