Frétt

Standard and Poor‘s breytir horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar

24. júlí 2014

Matsfyrirtækið Standard and Poor’s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar. Samsvarandi breyting á horfum átti sér stað hjá Ríkissjóði Íslands þann 18. júlí síðastliðinn.

Fréttasafn Prenta