Stefna að orkuskiptum í Bolungarvíkur­höfn

12.02.2021Orka

Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.

Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn. Byrja þarf á að breyta skipulagi og byggja innviði áður en af þeim verður. Í ferlinu hyggst sveitarfélagið nýta sér Bláma, sem er orkuskiptaverkefni á vegum Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu.

RÚV fjallaði um málið. Hér er hægt að lesa fréttina um orkuskiptin og hér er hægt að lesa frétt um Bláma