"Tekjufall Landsvirkjunar gæti orðið töluvert á árinu"

01.07.2020Fjármál

Hörður forstjóri fer yfir stöðuna í viðtali við Markaðinn.

"Allar líkur eru á því að kísilmálmverksmiðjan á Bakka muni starfa til langrar framtíðar, enda eru langtímahorfur eftirspurnar málmsins óbreyttar, þrátt fyrir yfirstandandi erfiðleika. Ábyrgðir eru fyrir hendi vegna orkukaupasamnings PCC og Landsvirkjunar, sem tryggja hluta af tekjuflæði Landsvirkjunar þrátt fyrir rekstrarerfiðleika PCC", segir Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar í viðtali við Markaðinn. Lesa viðtalið hér.