Frétt

Þátttökutilkynningar mótteknar í forvali í endurröðun ölduvarnar í Ufsarstíflu

27. mars 2012

Þriðjudaginn 27. mars 2012 var tekið á móti þátttökutilkynningum í endurröðun ölduvarnar í Ufsarstíflu samkv. forvalsgögnum KAR-22b, nr. 20080, dagsettum í mars 2012.

Þátttökutilkynningar bárust frá eftirfarandi aðilum:

Þátttakandi:   
 ÍAV hf.      
 ÞS Verktakar ehf.      
 Ístak hf.      
 Suðurverk hf.      

 

Fréttasafn Prenta