Frétt

Þeistareykjavirkjun - Skiljur

16. júlí 2015

Fimmtudaginn 16.07.2015 voru opnuð tilboð í „Þeistareykjavirkjun - Skiljur“ samkvæmt útboðsgögnum nr. 20122

Eftirfarandi tilboð bárust:

Héðinn hf.

151.053.429.- ISK

Ístak Ísland hf. 

222.449.926.- ISK

Vélsmiðja Orms og Víglundar hf. 

185.601.154.- ISK

Hamar ehf.

249.774.194.- ISK

Kostnaðaráætlun:

256.010.667.- ISK

 

Fréttasafn Prenta