Frétt

Tilboð opnuð í 55 MWA vélarspenna fyrir Búðarhálsvirkjun

21. febrúar 2012

Þriðjudaginn 21.febrúar 2012 voru opnuð tilboð í 55 MWA vélarspenna fyrir Búðarhálsvirkjun, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20067 dags. í desember 2011.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Eletromeccanica Tironi srl. Italy USD  3.356.800  
Mitsubishi Electric Europe bv. USD 5.395.100  
SEA spa. Sosieta Elettromeccanica Italy USD 4.172.035  
Chint Electrick Ltd. China USD 3.067.130  
ABB A/S Danmark and ABB A/S Spain USD  5.686.205  
Hyosung corp. S-Korea USD 5.148.520  
Efacec Energia Portugal USD 4.582.790  

 

Fréttasafn Prenta