Frétt

Tilboð opnuð í háspennustrengi og endabúnað fyrir Búðarhálsvirkjun

23. maí 2012

Tilboð í háspennustrengi og endabúnað fyrir Búðarhálsvirkjun, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20083, voru opnuð 22. maí 2012 á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi:  Upphæð í USD 
1. Brugg Kabel AG    574.302.-  
2. Ericsson AB cables & interconnect    756.735.-  
3. Iljin Electric Co. Ltd.    440.706.-  
4.  Prysmian Cables y Systemas SA    518.492,26  
5.  RST-NET ehf.    578.378.-  
6. Demirer Kablo Tesisleri Sanayi ve Ticaret A.S.    891.690,05  
7. Südkabel GmbH    487.617,70  

 

Fréttasafn Prenta