Frétt

Tilboð opnuð í lokur og tilheyrandi búnaður fyrir Búðarhálsvirkjun

20. október 2011

Tilboðin voru opnuð í sömu röð og þau bárust til Landsvirkjunar og nöfn bjóðenda ásamt heildarfjárhæðum tilboða lesin upp af fulltrúum Landsvirkjunar í heyranda hljóði.

Eftirfarandi tilboð bárust:

 Bjóðandi Tilboðsfjárhæð ISK Tilboðsfjárhæð USD 
DSD Noell Gmbh    7.966.673.-
ATB Riva Calzoni Spa   99.361.080.-  7.467.919.-
Alstom Hydro France  209.713.478.-  5.516.517.-
ÍAV  639.410.332.-  6.429.944.-
     
Kostnaðaráætlun  1.135.751.016.-  57.159.-

 

 

Fréttasafn Prenta