Frétt

Tilboð opnuð í Rannsóknarboranir 2014 á Norðausturlandi

15. apríl 2014

Þriðjudaginn 15. apríl 2014 voru opnuð tilboð í  “Jarðhitavirkjanir á Norðausturlandi – Rannsóknarboranir 2014 , samkvæmt útboðsgögnum nr. 20177.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf.  
LOT 1 162.348.055.-
LOT 2 82.372.553.-
Jarðboranir hf.  
LOT 1 140.364.918.-
LOT 2 149.236.940.-
Kostnaðaráætlun:  
LOT 1 165.434.100.-
LOT 2 117.058.243.-

 

 

Fréttasafn Prenta