Frétt

Tilboð opnuð í rekstur mötuneytis í Kröflu

16. apríl 2014

Miðvikudaginn 16. apríl 2014 voru opnuð tilboð í rekstur mötuneytis í Kröflu, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20172.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Steindór og Anna ehf. 21.360.076.-
Mývatn ehf. 50.593.700.-
ISS Ísland ehf. 23.062.408.-
   
Kostnaðaráætlun: 21.044.553.-

 

Fréttasafn Prenta