Frétt

Tilboð opnuð í Sauðárveitu, stíflur og skurði

24. apríl 2012

Miðvikudaginn 25. apríl 2012 voru opnuð tilboð í Kárahnjúkavirkjun, Sauðárveita. Stíflur og skurðir, samkvæmt útboðsgögnum KAR-25C, nr. 20079, dagsettum í mars 2012.

Eftirfarandi tilboð bárust:

 

 Bjóðandi:           Upphæð m/vsk:   
 Þ.S. Verktakar ehf.  253.482.740.-    
Ylur ehf. og Jónsmenn ehf.   269.724.859.-    
 ÍAV hf.  243.723.392.-    
 Verktakafélagið Glaumur  256.364.874.-    
 North Atlantic Mining Associates Ltd.  481.669.000.-    
 Kostnaðaráætlun 272.816.920.- 

 

 

Fréttasafn Prenta