Frétt

Tilboð opnuð í: Þeistareykjavirkjun – Jarðvinna á stöðvarhússlóð

10. apríl 2014

Fimmtudaginn 10. apríl 2014 voru opnuð tilboð í  “Þeistareykjavirkjun – Jarðvinna á stöðvarhússlóð”, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20169.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Ístak hf. 445.719.659.-
Íslenskir Aðalverktakar hf. 338.471.447.-
Ingileifur Jónsson ehf. 318.746.532.-
G.Hjálmarsson hf. 299.000.000.-
Suðurverk  hf. 485.985.808.-
Þ.S. Verktakar ehf. 338.587.404.-
Árni Helgason ehf. 310.579.002.-
Hagtak hf. 394.250.000.-
Kostnaðaráætlun: 399.779.623.-  

 

 

Fréttasafn Prenta