Frétt

Tilboð opnuð í umhirðu vega og svæða Fljótsdalsstöðvar 2012

25. maí 2012

Tilboð í umhirðu vega og svæða Fljótsdalsstöðvar 2012, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20085, dagsettum í maí 2012, voru opnuð 25. maí 2012, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi:  Upphæð m/vsk  
1. Þ.S. Verktakar ehf.     10.454.444.-  
 2. Ylur ehf.    13.064.035.-  
       

 

Fréttasafn Prenta