Frétt

Tilboð opnuð í vinnubúðir Landsvirkjunar, Bjarnarflagi

1. ágúst 2012

Miðvikudaginn 1. ágúst 2012 voru opnuð tilboð í vinnubúðir Landsvirkjunar, Bjarnarflagi, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20093, dagsettum í júní 2012.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi:  Upphæð m/vsk   
1. BB byggingar ehf.   32.253.500.-    
2. Rafeyri ehf.   27.510.569.-    
3. Höfðavélar ehf.  48.282.046.-    
4. Ingileifur Jónsson ehf.  36.342.290.-    
5. Byggingafélagið Sakki ehf.  30.307.543.-    
6. Rafey ehf.  30.805.450.-    
 Kostnaðaráætlun  33.696.750.-    

 

Fréttasafn Prenta