Frétt

Tilboð opnuð vegna Þeistareykjavirkjun

8. júlí 2014

Þriðjudaginn 8. júlí 2014 voru opnuð tilboð í  “Þeistareykjavirkjun – Flutningur og uppsetning vinnubúða”,samkvæmt útboðsgögnum nr. 20178.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Dreki ehf. 132.567.487.-
Byggingarfélagið Sakki ehf. /  Þ.S. - Verktakar ehf. 94.039.070.-
Urð og Grjót ehf. 112.738.533.-
Rafeyri ehf. 92.924.754.-
   
Kostnaðaráætlun: 112.422.273.-

 

Fréttasafn Prenta