Frétt

Tilboð opnuð vegna Þeistareykjavirkjun

9. júlí 2014

Miðvikudaginn 9. júlí 2014 voru opnuð tilboð í  “Þeistareykjavegur  –  Húsavík – Þeistareykir, slitlag ”,samkvæmt útboðsgögnum nr. 20179.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Árni Helgason ehf. 229.319.999.-
Þ.S. verktakar ehf. 317.822.224.-
   
Kostnaðaráætlun: 232.262.725.-

 

Fréttasafn Prenta