Frétt

Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá

18. maí 2020

Tvær nýjar brýr yfir Þjórsá, sem nú eru í bígerð í tengslum við virkjanaframkvæmdir, munu hafa mikla þýðingu fyrir samgöngur og ferðaþjónustu á svæðinu. Brú á móts við Árnes styttir vegalengdir um tugi kílómetra milli efstu byggða í Árnes- og Rangárvallasýslu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 17. maí.

Fréttasafn Prenta