Frétt

Við styðjum við bakið á Snjódrífunum

15. júní 2020

Við erum stolt af því að styðja við bakið á Snjódrífunum sem ganga þvert yfir Vatnajökul til styrktar Lífskrafti.

Hér er hægt að heita á þær og fylgjast með leiðangrinum:
https://www.facebook.com/lifskraftur2020/

Fréttasafn Prenta