Frétt

Virkjum hugaraflið

21. júní 2016

Landsvirkjun, KPMG, Iceland Geothermal og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir málstofum um nýsköpun í orkuiðnaði. Málstofurnar eru öllum opnar og fara fram á Húsavík, Egilsstöðum, Blönduósi og Selfossi.

Þátttakendum býðst að fræðast um framgang nýsköpunar í orkuiðnaði í héraði og á landinu öllu, en einnig koma sínum hugmyndum á framfæri og keppa til veglegra verðlauna í hugmyndasamkeppni.

Nánari upplýsingar og skráning eru á http://www.landsvirkjun.is/virkjumhugaraflid/.

Fréttasafn Prenta