Að mati Harðar hefur atvinnulífið á Íslandi – orkufyrirtæki og önnur fyrirtæki – ekki staðið sig nógu vel í loftslagsmálum; ekki axlað ábyrgð á því að koma með lausnir og móta stefnuna um hvernig við Íslendingar tökumst á við þetta stærsta verkefni samtímans á hagkvæman hátt.