Forstjóri Landsvirkjunar: „Staðfestir brýna þörf á öflugu flutningskerfi.“
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Landsvirkjun og Jarðboranir hf. hafa undirritað verksamning um borun allt að 10 gufuhola á Norðausturlandi, en verkið kemur einkum til vegna gufuöflunar fyrir 2. áfanga Þeistareykjavirkjunar.
Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri ritar grein í Fréttablaðið í dag, þar sem hún fjallar m.a. um áherslu Landsvirkjunar á rannsóknir og vöktun umhverfisþátta.
Rafrænt umhverfismat á Búrfellslundi hefur hlotið tilnefningu til Íslensku vefverðlaunanna, sem veitt verða þann 29. febrúar í Gamla bíói.
Landsvirkjun setur upp nýtt auglýsingaskilti í flugstöð Leifs Eiríkssonar
Um 160 manns mættu á opinn fund Landsvirkjunar og Veiðimálastofnunar um áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna, en í máli Rögnu Árnadóttur aðstoðarforstjóra kom fram að Landssvirkjun leggur mikla áherslu á að þekkja áhrifin af starfsemi sinni.
Standard & Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar
Landsvirkjun og Veiðimálastofnun standa fyrir opnum fundi um áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna næstkomandi miðvikudag.
Staðan í miðlunarlónum Landsvirkjunar um áramót telst góð og er svipuð og fyrir ári síðan. Eins og staðan er nú er ekki útlit fyrir að takmarka þurfi raforkuframboð vegna stöðu miðlana fram á vor.
Landsvirkjun skrifaði í dag undir sambankalán ...
Eftirspurn eftir rafmagni hérlendis er svo mikil að orkufyrirtæki eiga ekki nægt rafmagn að selja
Rio Tinto Alcan og starfsmenn álversins í Straumsvík hafa átt í viðkvæmum kjaraviðræðum á undanförnum vikum. Á þeim tíma hafa utanaðkomandi aðilar séð sér hag í að reyna að blanda rafmagnssamningi Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan inn í umræðuna og gera hann að vandamáli í tengslum við kjaradeiluna.
Skipulagsstofnun hefur í dag kynnt fyrir Landsvirkjun þá ákvörðun að endurskoða skuli að hluta matsskýrslu um umhverfisáhrif Hvammsvirkjunar.
Landsvirkjun hefur undirritað lánasamning, svokallaða verktakafjármögnun, vegna verksamnings um tvær 45 MW vélasamstæður frá Fuji Electric fyrir Þeistareykjavirkjun sem á að hefja vinnslu árið 2017.
Sustainable Innovation Forum
Endurspeglar bættar horfur og jákvæða þróun í rekstri fyrirtækisins
Landsvirkjun hefur samið um útgáfu skuldabréfs til 7 ára.
Yfir 100 íslensk fyrirtæki og stofnanir undirrita yfirlýsinguna
Tilboð opnuð janúar 2016
Fullt útúr dyrum á kynningarfundi um vindmyllur
Reglurnar verða í framhaldinu innleiddar í starfsemi fyrirtækisins