Lausafé Landsvirkjunar í árslok 2009 nam alls um 415 milljónum USD (það samsvarar um 50 milljörðum króna). Þá hafa breytingar á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í kjölfar þess að forseti Íslands synjaði Icesave lögunum staðfestingar ekki áhrif á lánshæfi og kjör Landsvirkjunar á núverandi lánum.