Landsvirkjun hefur gefið út loftslagsbókhald fyrir árið 2007 sem ber heitið Kolefnisspor Landsvirkjunar.
Alcoa, Þeistareykir ehf., Landsvirkjun og Landsnet hf., standa að sameiginlegu mati á umhverfisáhrifum álvers á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjunar, Kröfluvirkjunar II og háspennulína frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka.
Listaverkið Veðurómur er eftir Helga Kristinsson. Ásamt fjórum öðrum verkum bar Veðurómur sigur úr býtum í listaverkasamkeppni sem Landsvirkjun efndi til á meðan á byggingu Kárahnjúkavirkjunar stóð.
Ár hvert auglýsir Landsvirkjun fjölbreytt störf í sumarvinnu fyrir unglinga og háskólanema.
Landsvirkjun kynnir tillögu að matsáætlun vefna rannsóknaborana í Gjástykki.
Landsvirkjun leggur fram tillögu að matsætlun vegna rannsóknaborana við Kröflu.
Landsvirkjun og dótturfélög, ásamt starfsmönnum gefa mæðrastyrksnefnd og góðgerðarfélögum matar- og peningagjafir.
Samorka hefur borið saman rafmagnskostnað heimila í höfuðborgum Norðurlandanna. Miðað er við 4.000 kWh notkun á ári en þá er hitunarkostnaður ekki með í samanburðinum.
Landsvirkjun og RARIK hafa sótt sameiginlega um rannsóknarleyfi til iðnaðarráðherra á vatnasviðum Hólmsár, Tungufljóts og Skaftár í Skaftártungu.
Markmið sjóðsins er að veita styrki til námsmanna, rannsóknarverkefna á vegum háskóla, stofnana, fyrirtækja og einstaklinga.
Eftir þrálátar bilanir í spennum Sultartangastöðvar undanfarið ár er nú annar tveggja spenna stöðvarinnar kominn aftur í rekstur eftir bráðabirgðaviðgerð.
Vegna þeirrar óvissu sem ríkir á alþjóðlegum fjármálamarkaði og erfiðleika í fjármálakerfinu á Íslandi hefur verið ákveðið að seinka opnun tilboðanna til 9. mars 2009.
Landsvirkjun hefur lagt fram drög að tillögu að matsáætlun vegna rannsóknaborana í Kröflu.
Landsvirkjun hefur lagt fram drög að tillögu að matsáætlun vegna rannsóknaborana í Gjástykki.
Sameiginleg yfirlýsing fyrirtækjanna um undirbúning framkvæmda á Norðausturlandi.
Í ljósi yfirstandandi fjármálakreppu þykir Landsvirkjun nauðsynlegt að gera grein fyrir núverandi fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Fyrsta íslenska verkefnið sem kemst í úrslit til verðlauna IPMA.