Forstjóri Landsvirkjunar: „Staðfestir brýna þörf á öflugu flutningskerfi.“
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt á opnum fundi á Nauthóli.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir afhenti Herði Arnarsyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands.
Níu mánaða uppgjör ársins 2019.
Að mati Moody‘s endurspeglar hækkunin stöðuga styrkingu á fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Vel heppnuð og sótt ráðstefna Landsvirkjunar, Alcoa Fjarðaáls og Landsbankans um jafnréttismál á vinnustöðum á Egilsstöðum.
Með tilkomu endurnýjaðrar Gufustöðvar eykst afhendingaröryggi raforku í Mývatnssveit.
Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa.
Landsvirkjun, Strætó, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðin hafa efnt til samstarfs um greiningu á hentugasta orkugjafa fyrir Borgarlínu.
Landsvirkjun og Háskólinn í Reykjavík hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla menntun og rannsóknir á nýtingu endurnýjanlegrar raforku og áhrifum hennar á umhverfi og samfélag.
Vinnslukerfið er nú keyrt á fullum afköstum og þrátt fyrir þessar bilanir getur Landsvirkjun staðið við skuldbindingar sínar um raforkuafhendingu til viðskiptavina.
Landsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020.
Kristín Linda hefur tekið þátt í ýmsu alþjóðasamstarfi á vettvangi umhverfismála.
Horfur fyrir afhendingu orku frá Landsvirkjun eru góðar.
Sigraði í flokki stórra verkefna – þemað í ár var sjálfbærni.
Vegna umfjöllunar um friðlýsingu virkjunarkosta í verndarflokki 2. áfanga rammaáætlunar
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að rafmagnsverðið sem Elkem Ísland greiðir til Landsvirkjunar, samkvæmt niðurstöðu gerðardóms, sé ekki ríkisaðstoð.
Kostnaðurinn við losun gerður sýnilegur í fjárfestingum og rekstri.
Vöruframboð verður hið sama og síðustu ár.
Sterk fjármunamyndun og eiginfjárhlutfall í sögulegum hæðum.
Landsvirkjun undirritaði í dag samning um sölu á skuldabréfum til sjö ára að fjárhæð 63,2 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 7,3 milljarðar króna.
Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði Landsvirkjunar. Ellefu fjölbreytt verkefni hlutu styrk að þessu sinni.
Landsvirkjun hefur í sumar unnið að umfangsmiklu viðhaldi í Laxárstöðvum og miðar verkinu vel.
Verðtilboð í ráðgjafaþjónustu vegna fyrirhugaðra jarðhitavirkjana í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum, voru opnuð í dag, 31. ágúst í höfuðstöðvum Landsvirkjunar.
Landsvirkjun undirritaði í dag samning um sölu á skuldabréfum til tíu ára að fjárhæð 70 milljónir Bandaríkjadollara eða að jafnvirði um 8 milljarðar króna.
Lokað hefur verið fyrir vatnsrennsli inn í Jökulsárgöng og munu göngin tæmast á næstu dögum.
179 ungmenni gróðursettu yfir 160.000 trjáplöntur og unnu fyrir margvísleg félagasamtök, sveitafélög og stofnanir um land allt
Landsvirkjun vinnur að uppfærslu á græna bókhaldsforritinu GB og er því ekki hægt að panta það um þessar mundir. Áætlað er að uppfærslunni verði lokið í nóvember og verður þá aftur aðgengilegt öllum sem þess óska. Við hvetjum þig til að nálgast nýja uppfærslu á GB og vonum að hún verði gagnleg við þín störf.
Góð lausafjárstaða og sterkara stjóðstreymi
Tilboð voru opnuð klukkan 14:00 í dag í ráðgjafaþjónustu vegna fyrirhugaðra jarðhitavirkjana í Bjarnarflagi og á Þeistareykjum, í húsakynnum Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík
Vel hefur gengið að safna vatni í miðlanir Landsvirkjunar í júlímánuði.
Landsvirkjun Power, dótturfyrirtæki Landsvirkjunar, undirritaði í júní síðastliðinn samning við grænlensku rafveituna Nukissiorfiit um aðstoð við rekstur og viðhald vatnsaflsstöðva og háspennulína á Grænlandi.
Framkvæmdir við Búðarhálsvirkjun eru nú í fullum gangi en tæplega 200 manns starfa á svæðinu í sumar.
Rennsli um Hágöngulón fer jafnt og þétt minnkandi.
Landsvirkjun fylgist grannt með rennsli í lónið
Landsvirkjun hefur í sumar haft til leigu TH!NK rafbíl í samstarfi við Íslenska NýOrku. Bíllinn var nýlega til prófunar fyrir almenning á Blönduósi og Akureyri og greip fjöldi fólks tækifærið og prófaði þennan fararkost.
Síðasti samningurinn undirritaður í vikunni
Niðurstöður almennt í samræmi við áherslur Landsvirkjunar
Heildarmiðlunarforði í lónum Landsvirkjunar er nokkuð lægri í dag en í meðalári.
Landsvirkjun vinnur nú í sumar að viðhaldsverkefnum í Laxárstöðvum.