Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, undirritaði í dag samstarfssamninga um tvö verkefni sem bæði hafa það markmið að efla græna nýfjárfestingu í atvinnulífinu: Græna dregilinn og Græna iðngarða.
Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Nýja orkusýningin í Ljósafossstöð, „Orka til framtíðar“ (Powering the Future), er tilnefnd til Lúðursins og Menningarverðlauna DV.
Úthlutað var úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar í níunda sinn. Alls námu úthlutanir 56 milljónum króna í ár.
Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði var um 45% hærri í fyrra en 2010. Þetta kom fram í kynningu sem Hörður Arnarson forstjóri og Rafnar Lárusson framkvæmdastjóri fjármálasviðs héldu fyrir fjölmiðla og greiningaraðila.
Nettó skuldir lækka um 26 milljarða króna frá fyrra ári.
Hörður Arnarson forstjóri ritar grein í Fréttablaðið, þar sem hann útskýrir að Landsvirkjun hefur aldrei farið fram á að svigrúm verkefnisstjórnar rammaáætlunar til að skipa virkjunarkostum í verndar-, bið- eða nýtingarflokk yrði takmarkað, en að ferlið þurfi að bæta.
Landsvirkjun og Jarðboranir hf. hafa undirritað verksamning um borun allt að 10 gufuhola á Norðausturlandi, en verkið kemur einkum til vegna gufuöflunar fyrir 2. áfanga Þeistareykjavirkjunar.
Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri ritar grein í Fréttablaðið í dag, þar sem hún fjallar m.a. um áherslu Landsvirkjunar á rannsóknir og vöktun umhverfisþátta.
Rafrænt umhverfismat á Búrfellslundi hefur hlotið tilnefningu til Íslensku vefverðlaunanna, sem veitt verða þann 29. febrúar í Gamla bíói.
Landsvirkjun setur upp nýtt auglýsingaskilti í flugstöð Leifs Eiríkssonar
Um 160 manns mættu á opinn fund Landsvirkjunar og Veiðimálastofnunar um áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna, en í máli Rögnu Árnadóttur aðstoðarforstjóra kom fram að Landssvirkjun leggur mikla áherslu á að þekkja áhrifin af starfsemi sinni.
Standard & Poor's hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar
Landsvirkjun og Veiðimálastofnun standa fyrir opnum fundi um áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna næstkomandi miðvikudag.
Staðan í miðlunarlónum Landsvirkjunar um áramót telst góð og er svipuð og fyrir ári síðan. Eins og staðan er nú er ekki útlit fyrir að takmarka þurfi raforkuframboð vegna stöðu miðlana fram á vor.
Landsvirkjun skrifaði í dag undir sambankalán ...
Eftirspurn eftir rafmagni hérlendis er svo mikil að orkufyrirtæki eiga ekki nægt rafmagn að selja
Rio Tinto Alcan og starfsmenn álversins í Straumsvík hafa átt í viðkvæmum kjaraviðræðum á undanförnum vikum. Á þeim tíma hafa utanaðkomandi aðilar séð sér hag í að reyna að blanda rafmagnssamningi Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan inn í umræðuna og gera hann að vandamáli í tengslum við kjaradeiluna.
Skipulagsstofnun hefur í dag kynnt fyrir Landsvirkjun þá ákvörðun að endurskoða skuli að hluta matsskýrslu um umhverfisáhrif Hvammsvirkjunar.
Landsvirkjun hefur undirritað lánasamning, svokallaða verktakafjármögnun, vegna verksamnings um tvær 45 MW vélasamstæður frá Fuji Electric fyrir Þeistareykjavirkjun sem á að hefja vinnslu árið 2017.
Sustainable Innovation Forum
Endurspeglar bættar horfur og jákvæða þróun í rekstri fyrirtækisins