Við höfum alla burði að verða meðal fyrstu ríkja, jafnvel fyrst ríkja, til að losa okkur alveg við jarðefnaeldsneyti. Ísland getur leitt þessa þróun og Landsvirkjun, orkufyrirtæki þjóðarinnar, er reiðubúin til að gegna leiðtogahlutverki í slíkri byltingu.