Landsvirkjun og Norðurál hafa gert milli sín samkomulag um að aflétta trúnaði af rafmagnssamningum milli fyrirtækjanna tveggja. Það er von okkar að birtingin styðji við og auki opinbera og opna umræðu um orkumál á Íslandi.
Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir.
Forstjóri Landsvirkjunar ritaði í gær, 23. febrúar, undir viljayfirlýsingu fyrir hönd fyrirtækisins um að ganga til viðræðna um kaup ríkisins á hlut Landsvirkjunar í Landsneti hf. Breyting á eignarhaldi Landsnets hefur verið í bígerð um nokkurt skeið.
Afkoma litast af heimsfaraldrinum.
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010. Samkomulagið rennir styrkari stoðum undir samkeppnishæfni álversins í Straumsvík við áframhaldandi starfsemi þess.
Hafin er undirbúningur að orkuskiptum í Bolungarvíkurhöfn.
Á fjórtán starfsárum sjóðsins hefur hann veitt styrki að upphæð 788 milljónir króna.
Þegar fullyrðingar eru hraktar með rökum er ekki vænlegt til árangurs að halda þeim til streitu.
Við höfum opnað fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir ungmenni og nema.
Búrfellslundur hefur verið endurhannaður og sjónræn truflun af vindmyllum þar minnkuð mjög mikið.
Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.
Orkugeirinn er gríðarlega spennandi starfsvettvangur fyrir ungt fólk til að stefna á.
Áhugaverð tækifæri eru fólgin í því að nýta sérstöðu Íslands til framleiðslu á rafhlöðum eða rafhlöðupörtum s.s. til að þjónusta rafbílaframleiðendur um heim allan.
Það er nærtækt að hugsa um hönnun þegar kemur að mannvirkjagerð en hönnun er líka nýsköpun og aðferð til að ná fram breytingum í þágu lífsgæða, umhverfis og atvinnulífs.
Getum orðið óháð jarðefnaeldsneyti fyrst þjóða.
Breytingar á orkukerfi heimsins eru í lykilhlutverki í baráttunni við loftslagsvána og bylting þarf að verða á lífsstíl fólks, neyslu og hegðun.
Orkuverð til stóriðjunnar er samkeppnishæft við önnur lönd og samdrátt undanfarinna mánuða má rekja til heimsfaraldurs, en ekki raforkuverðs. Fjöllum rétt og af sanngirni um stærstu viðskiptasamninga, sem gerðir eru fyrir hönd landsmanna.
Opinn, rafrænn fundur miðvikudaginn 27. janúar kl. 9-10
Það kemur bæði Landsvirkjun og stóriðjunni vel ef verð á málmum helst svipað og nú er.
Tinna Traustadóttir, nýr framkvæmdastjóri Orkusölusviðs í viðtali við Viðskiptablaðið.
Göngu- og reiðbrú yfir Þjórsá verður tilbúin í ágúst á næsta ári, en nú er verið að steypa undirstöður hennar.
Landsvirkjun og Norðurþing ætla að greina möguleikana á að þróa áfram iðnaðarsvæðið á Bakka sem vistvænan iðngarð (e. eco-industrial park). Jafnframt verður skoðað hvernig ólíkar iðngreinar geta stutt við frekari uppbyggingu orkuháðrar atvinnustarfsemi á svæðinu. Norðurþing leggur mikla áherslu á að frekari atvinnuuppbygging á Bakka hafi sjálfbærni að leiðarljósi og styðji við jákvæða samfélagslega og efnahagslega þróun svæðisins.
Fjölnýting á jarðhita sem felur í sér rannsóknir, ræktun, þróun og framleiðslu á þörungum á starfssvæði Landsvirkjunar á Norðurlandi.
Landsvirkjun hefur ráðið þau Tinnu Traustadóttur og Ríkarð S. Ríkarðsson í stöðu framkvæmdastjóra Orkusölusviðs og Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviðs. Á sama tíma er svið Markaðs- og viðskiptaþróunar lagt niður.
Vetni verður lykilþáttur í orkuskiptum Evrópu og baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, fjallaði um jafnvægið milli náttúruverndar og orkuvinnslu í erindi sínu á Umhverfisdegi atvinnulífsins í síðustu viku.
Grænvarpið er hlaðvarp Landsvirkjunar um grænar lausnir og fjallar um sjálfbæra þróun og bætta nýtingu auðlinda.
Nýtt vatnsár hófst 1. október sl. Öll miðlunarlón Landsvirkjunar eru sem næst full og fyrirtækið því í góðri stöðu að tryggja orkuafhendingu til viðskiptavina sinna á komandi vatnsári.
Listaverk Jóns Grétars Ólafssonar arkitekts verður vígt við hátíðlega athöfn þegar veðurfar og sóttvarnareglur leyfa fjöldasamkomur á ný.
"Við Íslendingar höfum alla burði til þess að fara hraðar í þessi orkuskipti en aðrar þjóðir,“ skrifar Hörður Arnarson forstjóri í meðfylgjandi pistli
Mikil umframeftirspurn í milljarða skuldabréfaútboði Landsvirkjunar.
Stefanía Guðrún Halldórsdóttir, sem hefur tilkynnt að hún muni láta af störfum sem framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar, hefur verið ráðin til Eyrir Venture Management til þess að leiða nýjan vísisjóð sem Eyrir er að hleypa af stokkunum, Eyrir Sprotar II.
Afkoma Landsvirkjunar á fyrri árshelmingi lituð af erfiðu efnahagsástandi í heiminum.
Búist er við að Hálslón ofan Fjótsdalsstöðvar fyllist í lok vikunnar. Lónið fer þá á yfirfall, sem þýðir að Jökulsá á Dal neðan virkjunar verður vatnsmikil, straumhörð og gruggug, þar á meðal í Stuðlagili.
Búrfellslundur, þar sem Landsvirkjun áformar að reisa vindmyllur, hefur verið endurhannaður í samræmi við ábendingar sem bárust í umhverfismati.
"Við sjáum sameiginlega hagsmuni í að styðja við mikilvæga viðskiptavini okkar á þessum erfiðu tímum," skrifar Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs Landsvirkjunar.
Fjölmiðillinn Country Reports, í samstarfi við Newsweek, gerir Ísland að umfjöllunarefni sínu og af því tilefni var rætt við Hörð Arnarson um endurnýjanlega orku, sjálfbærni og nýsköpun.